Allir í leik
Söngvaleikir barna. Allir í leik er bók fyrir alla! Lýst er fjölda leikja og birtar nótur söngvanna. Þetta eru leikir sem ýmist ömmur og afar, pabbar og mömmur eða börn eldri en sex ára þekkja – og aðrir sem gaman er að lesa um og jafnvel læra. Ótalmargir heimildarmenn af öllu landinu. Nokkrir leikir frá Færeyjum og Grænlandi. Stutt yfirlit á ensku.
Höfundur: Una Margrét Jónsdóttir
Umbrot, myndvinnsla og hönnun: Bongo Design